Skilmálar


 
Greiðsla pantana
Hægt er að borga með VISA, Maestro eða MASTERCARD  greiðslukortum á öruggri greiðslusíðu hjá Valitor.
- Lög og varnarþing: Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur
- Öryggisskilmálar: Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
 
Einnig er hægt að greiða með netgíró eða millifæra í heimabanka. Ef millifærsla hentar best þá vinsamlega leggið inná reikning:
Kaki ehf
0140-26-1202
kt:4102110920
Senda þarf kvittun eða staðfestingu í netfangið steinunn69@gmail.com þegar greitt er með millifærslu.
Verð  
Öll verð í netversluninni eru með virðisaukaskatti. Öll verð eru birt með fyrirvara um myndabrengl eða prentvillur

Vörur
Ef vara sem greidd er í netverslun er ekki til, er með galla sem tekið er eftir við pökkun, höfum við samband í síðast lagi næst pökkunardag.

Skilaréttur í netverslun
Kaupandi hefur 14 daga, miðast við kaup á vöru, skilafrest að því tilskildu að varan er ónotuð, merkt og í upprunalegum umbúðum. Kaupandi hefur 14 daga frá því að samningur var gerður milli hans og seljanda til að hætta við kaupin. Hægt er að fá skipt yfir í aðra vöru, inneignarnótu eða endurgreiðslu. Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef onfangreind skilyrði eru uppfyllt og eftir að varan er móttekin 
Hægt er að senda vöruna til baka eða koma með hana í Verslun Kakí Strandgötu 11, 220 Hafnarfirði  Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd og ber viðkomandi að borga undir pakkann ef hann ætlar að skila vörunni póstleiðis.
Gölluð vara
Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingakostnað sem um ræðir.
Eða endurgreiðum ef þess er krafist. Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000
og laga um neytendakaup.
Skilaréttur í verslun Kaki við Strandgötu 11.
Skilafrestur er 14 dagar svo lengi sem flíkin er í upprunalegu ásigkomulagi, með öllum fylgjandi miðum og kassakvittun. Einungis er hægt að skipta yfir í aðra vöru eða fá inneignarnótu.
Ef upp kemur galli eða eitthvað af ofangreindum atriðum skal hafa samband strax við móttöku vöru í síma 8979817. Þú getur einnnig sent okkur póst á curvy@curvy.is og tilgreina galla. Vörunni skal skilað innan þriggja sólarhringa frá móttöku eða vera póstlögð innan þess tímaramma.
 
Trúnaður og persónuupplýsingar
Fullum trúnaði er heitið vegna persónuupplýsinga.