Skilareglur

Skilaréttur Netverslun

  • Áður en pöntun fer í póst getur kaupandi hætt við með því að senda tölvupóst á netfangið: steinunn69@gmail.com
  • Skilaréttur gildir 7 daga frá því pöntunin er komin á valdan afhendingarstað.
  • Til að geta skilað vöru þarf hún að vera:
  1. Í upprunalegu ásigkomulagi
  2. Ónotuð
  3. Með framleiðslu- eða verðmiða.
  • Val er um að fá inneign eða endurgreitt þegar vöru er skilað, pantanir greiddar með inneign eru ekki endurgreiddar.
  • Hægt er að skila með því að senda vöruna eða koma með hana í verslun Kaki á Strandgötu 11, 220 Hafnarfirði
  • Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur

Galli

  • Ef kaupandi kaupir gallaða vöru skal senda tilkynningu með mynd um leið og galli kemur fram í vöru á netfangið: pantanir@curvy.is
  • Einnig er hægt að koma með vöruna í verslunina til okkar þar sem boðið er uppá viðgerð, hægt að fá endurgreitt, skipta í aðra vöru eða fá inneignarnótu.
  • Það fer eftir því hvernig galla er um að ræða hvaða aðgerð kaupandanum er boðið uppá.
  • Um rétt kaupenda vegna galla vísast til laga um neytendakaup nr. 48/2003.

Gjafir

  • Ef vara er merkt sem gjöf og send beint til viðkomandi sem skilar vörunni fær viðkomandi inneignarnótu að andvirði vörunnar á þeim tíma sem henni er skilað.

Endurgreiðsla

  • Endurgreiðsla fer fram eftir að starfsmaður netverslunar Kaki hefur móttekið vöruna frá kaupanda. Þegar vara hefur verið móttekin og hún verið skoðuð er kaupanda sendur tölvupóstur þar sem viðkomanda er tilkynnt að varan sé móttekin.
  • Ef að endurgreiðslan er samþykkt fer hún fram eins og upprunalega var greitt fyrir vöruna, er greiðsla felld niður á kort, netgíró, pei eða millifært inná kaupanda. Endurgreiðslan skal berast kaupanda innan nokkurra daga.
  • Ef kaupandi hefur ekki fengið endurgreiðslu innan 10 daga frá staðfestingarpósti um samþykki endurgreiðslu frá skal viðkomandi hafa samband við vefverslunina á netfangið: steinunn69@gmail.com